Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðluð viðbótarfjárhæð
ENSKA
default additional amount
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Staðlaða viðbótarfjárhæðin skal vera jöfn samanlagðri kröfu um eiginfjárauka eins og tilgreint er í 4. kafla 1. bálks tilskipunar 2013/36/ESB, sem myndi gilda að því er varðar stofnunina eftir beitingu skilaúrræða.

[en] The default additional amount shall be equal to the combined buffer requirement, as specified in Chapter 4, Section 1 of Directive 2013/36/EU which would apply to the institution after the application of resolution tools.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1450 frá 23. maí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla þar sem tilgreindar eru viðmiðanir um aðferðafræðina við að ákvarða lágmarkskröfu um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1450 of 23 May 2016 supplementing Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the criteria relating to the methodology for setting the minimum requirement for own funds and eligible liabilities

Skjal nr.
32016R1450
Aðalorð
viðbótarfjárhæð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira